top of page

Hæ!

Ég heiti Bjarney Anna og er 24 ára móðir, viðskiptafræðingur, hestaunnandi og ljósmyndari búsett á Akureyri.

Ég hef alltaf haft gaman að því að lesa og horfa á það sem fólk er að gera í lífinu og því hugsaði ég, af hverju bý ég ekki sjálf til mína stafrænu dagbók.

Ég elska að baka og elda og á orðið stórt safn af alls kyns uppskriftum sem ég ætla koma hingað inn á. Ég er mjög framkvæmdaglöð og elska að breyta til og laga. Ég hlakka til að leyfa ykkur að fylgjast með því sem er í gangi hjá mér hverju sinni

Folald23-4.JPG
bottom of page